Jæja þá er þessum viðburðaríka og skemmtilega tíma að ljúka hér í Köben. Sverrir frændi min, sem er auðvita sá langflottasti, er orðin verkfræðingur. Við ( Sirrý,Teddi,Bryndís, Gunnar, Shandrika,Isarr, Jóhanna , ég og konan hans Kára svo voru ýmsir vinir og vandamenn) vorum öll viðstödd kynninguna hjá þeim félögum og svo spurningaflóðið sem dundi á þeim á eftir. Þetta tók 80 mín. Hann og Kári félagi hans fengu 12 í einkun. Betra getur það ekki orðið. Við fórum öll saman (hela familjen) út að borða. Els heitir veitingastaðurinn og hann er með sögu. s.s. opnaði ekki í gær. Maturinn var rosalega góður. Ég og fleiri fengum okkur sverðfiska carpacio í forrétt, svakalega gott. Aðalrétturinn var krónhjartar kjöt, það bara bráðnaði á tungunni. Allt var þetta toppað með eftirrétti sem var Crem brulé . Góður endir á frábærum degi.
Flokkur: Bloggar | 11.11.2007 | 21:36 (breytt kl. 21:39) | Facebook
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mmmmm... nú langar mig út að borða. Kannski að maður láti verða af því fljótlega.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.11.2007 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.