Hér sit ég í góðu yfirlæti hjá mínum kæru vinum Boggu og Steina. Þau búa í æðislegri íbúð úti á Fredriksberg.
Ástæðan fyrir veru minni hér er að hann Sverrir Grímur Gunnarsson frændi minn er að útskrifast sem master í verkfræði og það er eitthvað sem mér finnst að eigi að halda uppá. Nú á föstudag þá er hann orðin fullgildur verkfræðingur. Hann hefur þegar ákveðið að fara áfram í doktorinn (maður má nú vera ánægður með hann.) Hann þessi elska, sem er bara flottastur, verður 30 ára seinna í mánuðnum. Hingað erum við systur komnar og notum tímann vel saman. Við förum í búðir, borðum fáum okkur hvítvín og látum okkur líða vel. Það er meiriháttar að vera með Sirrý systir í útlöndum, við höfum gert það áður og alltaf vel lukkað. Sveinbjörg vinkona mín er með bloggsíðu og hvatti mig til að gera það sama, hún hjálpaði mér líka að komast af stað. Auðvita verður hún fyrsti blogg vinur minn.
Ástæðan fyrir veru minni hér er að hann Sverrir Grímur Gunnarsson frændi minn er að útskrifast sem master í verkfræði og það er eitthvað sem mér finnst að eigi að halda uppá. Nú á föstudag þá er hann orðin fullgildur verkfræðingur. Hann hefur þegar ákveðið að fara áfram í doktorinn (maður má nú vera ánægður með hann.) Hann þessi elska, sem er bara flottastur, verður 30 ára seinna í mánuðnum. Hingað erum við systur komnar og notum tímann vel saman. Við förum í búðir, borðum fáum okkur hvítvín og látum okkur líða vel. Það er meiriháttar að vera með Sirrý systir í útlöndum, við höfum gert það áður og alltaf vel lukkað. Sveinbjörg vinkona mín er með bloggsíðu og hvatti mig til að gera það sama, hún hjálpaði mér líka að komast af stað. Auðvita verður hún fyrsti blogg vinur minn.
Flokkur: Bloggar | 7.11.2007 | 20:55 (breytt 8.11.2007 kl. 19:58) | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þessa flottu síðu. Hlakka til að lesa meira um ævintýrin í lífi þínu ;) Knús, Hanna
Hansa pansa (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 20:59
Og mér er heiður af því að vera nr. 2
Til hamingju með frænda þinn.
Hljómar sem yndisleg ferð hjá ykkur systrum. Hvað getur verið betra en náin systir.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.11.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.